10 Tíma kort
Gjafabréf sem þú getur notað fyrir þig eða gefið öðrum.
Sogæðastígvél - 30 mín 10 Tíma kort
69.900kr Regular Price
62.910krSale Price
Gott fyrir:
Sogæðabjúg-Appelsínuhúð-Lélegt blóðflæði-Fótapirring-Bólgur-Veikt æðakerfi.
Við sérhæfum okkur í sogæðameðferðum fyrir líkaman.
Sogæðakerfið er hreinsikerfi líkamans.Gegnum tíðna hefur orðið mikill röskun á æðakerfinu hjá fullorðnum og samkvæmt upplýsingum frá Heilbrigðisráðuneytinu í Þýskalandi um æðarannsóknir eru 90% allra fullorðinna með veikt æðakerfi.
Út frá læknisfræðilegum rannsóknum er óhætt að fullyrða að flestir séu með byrjunareinkenni æðasjúkdóma eins og æðahnúta, æðaslit, bólgur og bjúg.