top of page
Kínverskt fótanudd fyrir þreytta fætur og mætti segja að kínverska fótanuddið sé frábrugðið vestrænu svæðameðferðinni vegna þess að það er mikið lagt upp úr að nudda fótlegginn upp að hné (hné reyndar nuddað líka) og svo ákveðin tækni sem við notum til að nudda iljar og tær.
.
Þetta er svakalega gott nudd fyrir fæturnar og endurnærandi. Endurnærir allan líkamann og er orkugefandi en um leið mjög slakandi meðferð þar sem hægt sé að segja að fótanuddið vindi hreinlega streitu af taugakerfinu
bottom of page