top of page
Untitled-2.png

Reikinámskeið

á Gran Canaria

Heilbrigð sál í hraustum líkama

Andleg heilsa er jafn mikilvæg og líkamleg - hér hugsum við um bæði
Pressure Point Massage

Ayurveda Nudd

Slakandi heilnudd með olíum.

Mjúkar og langar strokur.

Hreinsar líkamann af eiturefnum í vöðvum, fituvefjum og húð.

Hefur ótrúlegan mikinn heilunarmátt, eykur orkuflæði, jafnvægi og vellíðan og hjálpar við mikið af allskonar kvillum.

Health is a state of complete harmony of the body, mind and spirit

 - B.K.S. Lyengar

Sogæðastígvél

 bætir blóðflæði líkamans og vinnur um leið á að slétta húðina og minnka ummálið, samhliða því að veita sterka forvörn gegn æðasjúkdómum.

Einnig hentar sogæðastígvélin okkar sérstaklega vel fyrir fitubjúg.

Um okkur

Við sérhæfum okkur í að bæta vellíðan viðskiptavina okkar og markmið okkar hefur frá upphafi verið að sinna bæði sál og líkama.

Mikið af þeim tækjum og vörum sem við vinnum með hjá okkur erum við með í samvinnu við Heilsu og útlit en þau eru þekkt fyrir gæðavörur og þjónustu sem við erum stolt af því að geta boðið uppá hér á Akureyri og víðar.

Vinsælustu meðferðirnar okkar eru meðal annars Ayurveda nudd, sogæðastígvél, og tannhvítun en við bjóðum einnig uppá ýmis námskeið, súrefnishjálm, heilun, ofl.

Í fyrsta tímanum fann ég strax fyrir breytingu og fyrir góðu flæði í líkamanum. Varð alveg eftir mig eftir fyrsta tíman en vel þess virði

Linda Hrönn

Untitled-3.png

Tannhvíttun

Brýtur niður þau efni sem mynda bletti á tönnunum, t.d. eftir kaffi- eða rauðvínsdrykkju, Gelið sem við berum á tennurnar, sem ásamt LED ljósi,  dregur fram það fallegasta í tönnunum og gerir þær virkilega hvítari

bottom of page