top of page
Heilbrigð sál í hraustum líkama
Andleg heilsa er jafn mikilvæg og líkamleg - hér hugsum við um bæði
Health is a state of complete harmony of the body, mind and spirit
- B.K.S. Lyengar
Um okkur
Við sérhæfum okkur í að bæta vellíðan viðskiptavina okkar og markmið okkar hefur frá upphafi verið að sinna bæði sál og líkama.
Mikið af þeim tækjum og vörum sem við vinnum með hjá okkur erum við með í samvinnu við Heilsu og útlit en þau eru þekkt fyrir gæðavörur og þjónustu sem við erum stolt af því að geta boðið uppá hér á Akureyri og víðar.
Vinsælustu meðferðirnar okkar eru meðal annars Ayurveda nudd, sogæðastígvél, og tannhvítun en við bjóðum einnig uppá ýmis námskeið, súrefnishjálm, heilun, ofl.
bottom of page